Fjórir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag.
B lið Stjörnunnar tekur á móti Vestra, b lið Njarðvíkur heimsækir KV, Þór fær Aþenu í heimsókn á Akureyri og í Breiðholtinu mæta heimakonur í ÍR liði Fjölnis.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
Stjarnan b Vestri – kl. 10:00
KV Njarðvík b – kl. 18:00
Þór Akureyri Aþena – kl. 18:00
ÍR Fjölnir kl. 18:30




