Lykilleikmaður 16. umferðar Bónus deildar karla var leikmaður KR Kenneth Jamar Doucet JR.
Í nokkuð öruggum sigri KR á ÍA á Akranesi var KJ besti leikmaður vallarins. Lék tæpa 31 mínútu og skilaði 30 stigum, 12 fráköstum, 3 stoðsendingum og stolnum bolta. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum, með aðeins tvo tapaða bolta, 10 af 11 af vítalínunni, 9 fiskaðar villur og 38 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn Bónus deild karla
- umferð – Jordan Semple / Grindavík
- umferð – Khalil Shabazz / Grindavík
- umferð – Brandon Averette / Njarðvík
- umferð – Kári Jónsson / Valur
- umferð – Haukur Helgi Briem Pálsson / Álftanes
- umferð – Sigurður Pétursson / Álftanes
- umferð – Taiwo Badmus / Tindastóll
- umferð – Egor Koulechov / Keflavík
- umferð – Kristófer Acox / Valur
- umferð – Þórir Guðmundur Þorbjarnarson / KR
- umferð – Craig Edward Moller / Keflavík
- umferð – Seth Christian LeDay
- umferð – Tómas Orri Hjálmarsson / ÍR
- umferð – Dominykas Milka / Njarðvík
- umferð – Þórir Guðmundur Þorbjarnarson / KR
- umferð – KJ Doucet / KR




