spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKV og Þór Akureyri með góða sigra í dag

KV og Þór Akureyri með góða sigra í dag

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Í IceMar höllinni í Njarðvík lagði Þór Akureyri b lið heimakvenna nokkuð örugglega í fyrstu deild kvenna, 35-92.

Hérna er staðan í fyrstu deild kvenna

KV hafði vetur gegn Þór Akureyri á Meistaravöllum í fyrstu deild karla, 97-80.

Hérna er staðan í fyrstu deild karla

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Njarðvík b 35 – 92 Þór Akureyri

Fyrsta deild karla

KV Þór Akureyri – kl. 19:00

Fréttir
- Auglýsing -