spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHvaða lið spila skemmtilegasta boltann?

Hvaða lið spila skemmtilegasta boltann?

Út er kominn nýjasti þáttur Boltinn lýgur ekki sem stjórnað er af Véfréttinni Sigurði Orra Kristjánssyni.

Gestur Sigurðar í þættinum er ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur. Ásamt því að fara yfir víðan völl í landsmálum, alþjóðamálum og Bónus deild karla gefa þeir liðum deildarinnar stjörnur fyrir skemmtanagildi þess bolta sem liðin hafa spilað það sem af er tímabili.

Hérna er þátturinn á Spotify

Listann má sjá hér fyrir neðan og umræðuna er að nálgast í síðasta þætti af Boltinn lýgur ekki sem aðgengilegur er á öllum hlaðvarpsveitum

Stjörnugjöf fyrir skemmtanagildi

Stjarnan og Keflavík 4 stjörnur

Njarðvík og Ármann 3,5 stjörnur

Grindavík og KR 3 stjörnur

Tindastóll, ÍR og ÍA 2,5 stjörnur

Valur 1,5 stjarna

Álftanes og Þór 0,5 stjarna

Fréttir
- Auglýsing -