Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao höfðu betur gegn Tenerife í ACB deildinni á Spáni, 95-78.
Á tæpum 20 mínútum spiluðum var Tryggvi Snær með 11 stig, 3 fráköst, stoðsendingu og 4 varin skot.
Tryggvi Snær og Bilbao eftir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 50% sigurhlutfall, átta sigra og átta töp það sem af er deildarkeppni.



