spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞurfum að mæta í alla leiki á fullu

Þurfum að mæta í alla leiki á fullu

Höttur lagði heimamenn í Hamri í Hveragerði í kvöld í fyrstu deild karla, 93-119.

Með sigrinum heldur Höttur í efsta sæti deildarinnar með 24 stig á meðan Hamar er í 11. sætinu með 4 stig.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik í Hveragerði.

Fréttir
- Auglýsing -