KR hafði betur gegn Tindastóli á Meistaravöllum í kvöld í 14. umferð Bónus deildar kvenna, 82-64.
Eftir leikinn er KR jafnt Njarðvík í 1.-2. sæti deildarinnar með 20 stig, en Njarðvík á leik til góða gegn Grindavík annað kvöld. Tindastóll aftur á móti eru í 8. sætinu með 10 stig.
Karfan spjallaði við Daníel Andra Halldórsson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.



