Stjarnan tryggði sig í kvöld í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar með öruggum sigri gegn Grindavík, 100-77.
Fyrr í dag tryggði Tindastóll sig í undanúrslitin, en seinni tveir leikir átta liða úrslita keppninnar eru á dagskrá á morgun. Þá mun Valur taka á móti Keflavík og KR fær Breiðablik í heimsókn.



