Hamar/Þór hafði betur gegn Ármanni í dag í lokaleik átta liða úrslita VÍS bikarkeppni kvenna, 82-86.
Hamar/Þór því komnar í hóp með Grindavík, Keflavík og Tindastól sem tryggðu sig í fjögurra liða úrslitin í gær.
Ármann: Dzana Crnac 22/5 fráköst, Nabaweeyah Ayomide McGill 21/12 fráköst, Kylie Savannah Kornegay-Lucas 15/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jónína Þórdís Karlsdóttir 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Brynja Benediktsdóttir 7, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 3/4 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 0, Cirkeline Sofie Mehrenst Rimdal 0, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Sigríður Ása Ágústsdóttir 0.
Hamar/Þór: Jadakiss Nashi Guinn 26/8 fráköst, Ana Clara Paz 26/7 fráköst, Jovana Markovic 16/13 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Anna Magnúsdóttir 9, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 5/4 fráköst, Mariana Duran 2/7 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 2, Dagrún Inga Jónsdóttir 0, Guðrún Anna Magnúsdóttir 0, Andrea Ösp Gunnsteinsdóttir 0, Jara Björg Gilbertsdóttir 0, Elín Sara Magnúsdóttir 0.



