ÍR lagði Njarðvík örugglega að velli, 84–59, þegar liðin mættust í Bónusdeild karla í Skógarseli.
Eftir jafnan upphafskafla tóku heimamenn öll völd á vellinum og létu gestina aldrei nálgast þegar á leið leikinn.
Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Skógarseli.



