Grindavík hafði betur gegn Njarðvík í framlengdum spennuleik í 12. umferð Bónus deildar karla.
Eftir leikinn er Grindavík sem áður í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan Njarðvík eru í 10. sætinu með 8 stig.
Karfan spjallaði við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í IceMar höllinni.



