Þegar við kveðjum árið 2025 er gott að líta um öxl og minnast augnablikanna sem gæddu árið lífi.
Sum þeirra eigum við í huganum en önnur eru til á ljósmyndum. Karfan hefur í gegnum árið verið svo lánsamt að frábærir ljósmyndarar hafa lagt okkur lið og myndað leiki og viðburði.
Myndir ársins 2025 hjá Körfunni telja á þúsundum ef ekki meira og því ansi skemmtilegt að líta yfir farin veg. Hér að neðan má finna brota af þessum myndum sem þóttu eftirminnilegar á árinu, en flestar þeirra er hægt að sjá hér.








Sigurður Ingi Pálsson





Skúli Sigurðarson







Gunnar Jónatansson






Jónas H. Ottósson







Sævar Jónasson





Hjalti Árnason










Jón Gautur Hannesson



