spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÁlftnesingar þétta raðirnar

Álftnesingar þétta raðirnar

Álftnesingar hafa samið við Nikola Mišković fyrir yfirstandandi átök í Bónus deild karla.

Nikola er 26 ára 208 cm framherji/miðherji frá Serbíu sem á sínum yngri árum lék fyrir yngri landslið þjóðar sinnar. Nikola lék á síðustu leiktíð í Norður-Makedóníu og átti þar samkvæmt tilkynningu stórkostlegt tímabil, var með tæp 17 stig að meðaltali í leik, 8 fráköst og 1 stolinn bolta.

Fréttir
- Auglýsing -