spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVerðlaunahafar fyrri hluta Bónus deildar karla – 5 leikmanna úrvalslið

Verðlaunahafar fyrri hluta Bónus deildar karla – 5 leikmanna úrvalslið

Sjötti maðurinn kom saman og ræddi alla hluti tengda efstu tveimur deildum karla á Íslandi.

Farið var í verðlaunaafhendingu fyrir fyrri hluta tímabils bæði í Bónus deild karla og fyrstu deild karla, góða/slæma viku, síðustu umferð, þá næstu og margt, margt fleira.

Hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu verðlaun í sjö flokkum Bónus deildar karla ásamt úrvalsliði deildarinnar, en umræðuna um verðlaunin er hægt að hlusta á í síðasta þætti af Sjötta manninum sem aðgengilegur er á öllum hlaðvarpsveitum undir nafni Körfunnar.

Sjötti maðurinn – Verðlaun fyrri hluta tímabils

Sjötti maður ársins: Ivan Gavrilovic

Stemmingsmaður ársins: Alexander Veigar úr Grindavík

Slúður ársins: Styrmir Þrastar í ÍA

Nýliði ársins: Styrmir Jónasson úr ÍA

Surprise ársins: Kjartan að hætta

Sokkur ársins: Ivan Gavrilovic á Frikka Beast

Blackmail ársins: Alexa í KR

Útlendingur ársins: Zutzum úr ÍA

Lið ársins: Ægir Þór Steinarsson (Stjarnan), Kári Jónsson (Valur), Frank Aron Booker (Valur), Þórir Guðmundur Þorbjarnarson (KR) og Ólafur Ólafsson (Grindavík)

Fréttir
- Auglýsing -