spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSkilaði fjórtán stigum í tveggja stiga sigurleik

Skilaði fjórtán stigum í tveggja stiga sigurleik

Styrmir Snær Þrastarson og Zamora höfðu betur gegn Oviedo í Primera FEB deildinni á Spáni, 104-102.

Á 25 mínútum spiluðum í leiknum var Styrmir Snær með 14 stig, 3 fráköst og stoðsendingu.

Eftir fyrstu 13 leiki deildarinnar eru Styrmir Snær og félagar í Zamora í 6. sætinu með sex sigurleiki, en í efsta sætinu er Leyma Coruna taplaust eftir 12 leiki.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -