Tindastóll lagði Njarðvík í Bónus-deild kvenna í körfuknattleik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.
Leikur kvöldsins var afar jafn og spennandi og fór svo það þurfti að framlengja eftir venjulegan leiktíma. Í framlengingunni voru heimakonur svo sterkari aðilinn og unnu að lokum með átta sigum, 99-91.
Karfan ræddi við Einar Árna Jóhannsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Síkinu.



