Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Þór Akureyri hafði betur gegn Snæfell í Stykkishólmi, 64-97.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild kvenna
Snæfell 64 – 97 Þór Akureyri
Snæfell: Anna Soffía Lárusdóttir 24/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 14, Valdís Helga Alexandersdóttir 10/9 fráköst/7 stoðsendingar, Katrín Mjöll Magnúsdóttir 8/5 fráköst, Thelma Hinriksdóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Natalía Mist Þráinsdóttir 2, Díana Björg Guðmundsdóttir 0, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0.
Þór Ak.: Emma Karólína Snæbjarnardóttir 29/4 fráköst/7 stoðsendingar, Chloe Wilson 26/11 fráköst/5 stoðsendingar, Iho Lopez 14/15 fráköst/3 varin skot, Emilie Ravn 13/6 fráköst, Yvette Danielle Adriaans 7/6 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 5, Hrefna Ottósdóttir 3, Kristin Maria Snorradottir 0.



