spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaMinnti oft meira á æfingu en leik þrátt fyrir frábæra leikmenn í...

Minnti oft meira á æfingu en leik þrátt fyrir frábæra leikmenn í báðum liðum

Valur hafði betur gegn Njarðvík í N1 höllinni í kvöld í 9. umferð Bónus deildar karla, 94-86.

Eftir leikinn er Valur í 4. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Njarðvík er í 5. til 8. sætinu með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -