spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLögðu toppliðið með tveimur stigum

Lögðu toppliðið með tveimur stigum

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Fyrir leik kvöldsins var Fjölnir í efsta sæti deildarinnar með 14 stig, en Blikar náðu með sigrinum að jafna þá að sigrum, þar sem bæði lið hafa nú unnið 7 af fyrstu 9 leikjum tímabilsins.

Hérna er staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Fjölnir 88 – 90 Breiðablik

Fjölnir: Viktor Máni Steffensen 23/4 fráköst, Sigvaldi Eggertsson 18/10 fráköst/12 stoðsendingar, Fotios Lampropoulos 14/8 fráköst/5 stoðsendingar, William Thompson 14/6 fráköst/4 varin skot, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 11, Kjartan Karl Gunnarsson 3, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 3/5 fráköst, Hjörtur Kristjánsson 2, Arnar Geir Líndal 0, Fannar Elí Hafþórsson 0, Jónas Steinarsson 0, Garðar Kjartan Norðfjörð 0.


Breiðablik: Sardaar Calhoun 29/6 fráköst, Logi Guðmundsson 23/5 fráköst, Sölvi Ólason 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vojtéch Novák 10, Dino Stipcic 5/12 fráköst, Marinó Þór Pálmason 4, Veigar Elí Grétarsson 3, Einar Örvar Gíslason 0, Matthías Ingvi Róbertsson 0, Dagur Kort Ólafsson 0, Alexander Jan Hrafnsson 0, Hákon Hilmir Arnarsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -