spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHvaða lið er undir mestri pressu í Bónus deild karla?

Hvaða lið er undir mestri pressu í Bónus deild karla?

Sjötti maðurinn kom saman fyrir áttundu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.

Ásamt því að fara yfir málefni þeirra liða sem léku í síðustu umferð Bónus deildar karla mat Sjötti maðurinn hversu mikil pressa er á hverju liði Bónus deildar karla til þess að skila árangri á yfirstandandi tímabili.

Umræðuna er hægt að hlusta á í síðustu upptöku af Sjötta manninum. Aðgengilegt hér fyrir ofan, sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum undir nafni Körfunnar.

Mesta pressan tímabil 25/26 Bónus deild karla

1. Tindastóll

2. Stjarnan

3. Álftanes

4. Grindavík

5. KR

Fréttir
- Auglýsing -