Í stærsta íþróttahlaðvarpi heims fær Bill Simmons oft pabba sinn í heimsókn. Það þarf ekki að finna upp hjólið.
Í nýjasta BLE má heyra greiningu Pabba Véfréttarinnar á landsleik fimmtudagsins, en hann er með meira en 50 ára reynslu af því að horfa á alla körfuboltaleiki.