spot_img
HomeFréttirÍsland mætir Ítalíu kl. 19:00 í fyrsta leik undankeppni HM 2027

Ísland mætir Ítalíu kl. 19:00 í fyrsta leik undankeppni HM 2027

Ísland mætir Ítalíu úti í Tortona í kvöld kl. 19:00 í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2027. 

Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en sá seinni er heima gegn Bretlandi komandi sunnudag 30. nóvember.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV 2 og hefst útsending kl. 18:50

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er 12 leikmanna lið Íslands

Leikur dagsins

Undankeppni HM 2027

Ítalía Ísland – kl. 19:00

Fréttir
- Auglýsing -