spot_img

Lykill: Madison Sutton

Lykilleikmaður 8. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Tindastóls Madison Sutton.

Í sterkum tveggja stiga sigurleik Tindastóls gegn Hamar/Þór í Síkinu var Madison besti leikmaður vallarins. Á um 38 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hún 20 stigum, 19 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Þá setti hún öll 8 víti sín í leiknum niður og var með 29 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn:

  1. umferð – Rebekka Rut Steingrímsdóttir / KR
  2. umferð – Thelma Dís Ágústsdóttir / Keflavík
  3. umferð – Þóranna Kika Hodge Carr / Valur
  4. umferð – Rebekka Rut Steingrímsdóttir / KR
  5. umferð – Shaiquel Mcgruder / Stjarnan
  6. umferð – Paulina Hersler / Njarðvík
  7. umferð – Diljá Ögn Lárusdóttir / Stjarnan
  8. umferð – Madison Sutton / Tindastóll
Fréttir
- Auglýsing -