spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildum karla- og kvenna

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildum karla- og kvenna

Sex leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Snæfell 90 – 98 KV

Snæfell: Aytor Johnson Alberto 21/5 stoðsendingar, Sturla Böðvarsson 19/8 fráköst, Juan Luis Navarro 16/16 fráköst/8 stoðsendingar, Ísak Örn Baldursson 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Aron Jóhannesson 8, Hjörtur Jóhann Sigurðsson 6, Bjarki Steinar Gunnþórsson 6, Margeir Bent Oscarsson 0, Baering Breidfjord Magnusson 0, Gunnar Guðmundsson 0, Snjólfur Björnsson 0.


KV: Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 31/5 fráköst, Lars Erik Bragason 17, Illugi Steingrímsson 17, Hallgrímur Árni Þrastarson 12/9 fráköst, Benóní Stefan Andrason 8, Bjarni Geir Gunnarsson 7, Arnór Hermannsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Alexander Óðinn Knudsen 2/6 fráköst, Tómas Andri Bjartsson 0.

Breiðablik 86 – 95 Haukar

Breiðablik: Sardaar Calhoun 31/9 fráköst, Vojtéch Novák 17/11 fráköst/5 stoðsendingar, Alexander Jan Hrafnsson 14/4 fráköst, Sölvi Ólason 11, Dino Stipcic 5, Logi Guðmundsson 3, Marinó Þór Pálmason 3, Veigar Elí Grétarsson 2, Einar Örvar Gíslason 0, Dagur Kort Ólafsson 0, Matthías Örn Þórólfsson 0, Hákon Hilmir Arnarsson 0.


Haukar: Hilmir Hallgrímsson 28/6 fráköst, Kinyon Hodges 16/6 fráköst, Gerardas Slapikas 16, Hugi Hallgrimsson 12/5 fráköst/3 varin skot, Kristófer Kári Arnarsson 8, Yngvi Freyr Óskarsson 6, Alex Rafn Guðlaugsson 5/7 fráköst, Zoran Vrkic 4, Eggert Aron Levy 0, Alexander Rafn Stefánsson 0, Mikael Óli Jónsson 0, Ævar Örn Marelsson 0.

Fylkir 89 – 107 Fjölnir

Fylkir: Finnur Tómasson 27/4 fráköst, Jason Helgi Ragnarsson 21/4 fráköst/5 stolnir, Orri Már Svavarsson 16/6 fráköst, Símon Tómasson 14/5 fráköst, Erik Nói Gunnarsson 9/5 fráköst, Ellert Þór Hermundarson 2/6 fráköst, Valgarð Guðni Oddsson 0, Hjörtur Logi Þorgeirsson 0, Jökull Otti Þorsteinsson 0, Ólafur Birgir Kárason 0, Valdimar Hannes Lárusson 0.


Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 30/10 fráköst, William Thompson 17/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 16/11 fráköst, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 14, Jónas Steinarsson 6/4 fráköst, Fannar Elí Hafþórsson 6/4 fráköst, Kjartan Karl Gunnarsson 5, Garðar Kjartan Norðfjörð 5, Viktor Máni Steffensen 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ísarr Logi Arnarsson 2, Hjörtur Kristjánsson 2, Arnar Geir Líndal 0.

Sindri 111 – 91 Hamar

Sindri: Birgir Leó Halldórsson 33/6 fráköst, Jason Tyler Gigliotti 26/11 fráköst, Myles Brandon McCrary 23/13 fráköst, Magnús Dagur Svansson 11/6 fráköst, Erlendur Björgvinsson 10, Srdan Stojanovic 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hlynur Ingi Finnsson 3, Friðrik Heiðar Vignisson 2, Sigurður Guðni Hallsson 0, Clayton Riggs Ladine 0/4 fráköst/11 stoðsendingar.


Hamar: Franck-David James Kamgain Nana 40/9 stoðsendingar, Lúkas Aron Stefánsson 18, Egill Þór Friðriksson 8, Ísak Sigurðarson 7/7 fráköst, Birkir Máni Daðason 7/6 fráköst, Arnar Dagur Daðason 5, Jens Hjorth Klostergaard 4, Atli Rafn Róbertsson 2, Kristófer Kató Kristófersson 0.

Fyrsta deild kvenna

Snæfell 73 – 51 Njarðvík b

Snæfell: Valdís Helga Alexandersdóttir 27/11 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 19/12 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 7, Natalía Mist Þráinsdóttir 7/5 fráköst, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 6/5 fráköst, Díana Björg Guðmundsdóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Katrín Mjöll Magnúsdóttir 0, Alfa Magdalena Frost 0, Thelma Hinriksdóttir 0.


Njardvik b: Sara Björk Logadóttir 14/4 fráköst, Þorgerður Tinna Kristinsdóttir 11, Kristín Björk Guðjónsdóttir 10, Lovísa Bylgja Sverrisdóttir 5/4 fráköst, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Sóldís Lilja Þorkelsdóttir 3, Aníta Rut Helgadóttir 2, Veiga Dís Halldórsdóttir 1/8 fráköst, Yasmin Petra Younesdóttir 1/5 fráköst.

Selfoss 83 – 120 Aþena

Selfoss: Jessica Tomasetti 21/5 fráköst, Mathilde Boje Sorensen 12, Valdís Una Guðmannsdóttir 11, Perla María Karlsdóttir 9, Vilborg Óttarsdóttir 8, Anna Katrín Víðisdóttir 5, Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Gígja Marín Þorsteinsdóttir 4/5 fráköst, Þóra Auðunsdóttir 3, Andrea Líf Gylfadóttir 3, Diljá Salka Ólafsdóttir 2, Heiður Hallgrímsdóttir 0.


Aþena: Andrea Jovicevic 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Jada Christine Smith 29/9 fráköst/12 stoðsendingar, Tanja Ósk Brynjarsdóttir 18, Katarzyna Anna Trzeciak 16/8 fráköst, Gwen Isabel Peters 12, Gréta Björg Melsted 9, Ísabella Sif Elmarsdóttir 5, Margrét Stefanía Friðriksdóttir Hirst 0, Þórdís Melsted 0.

Fréttir
- Auglýsing -