spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaAlltof hægir og soft í seinni hálfleik

Alltof hægir og soft í seinni hálfleik

Njarðvík komst aftur á sigurbraut í Bónus deild karla er liðið lagði KR á Meistaravöllum í kvöld í sjöundu umferð deildarinnar, 88-97.

Eftir leikinn er KR í 4.-5. sæti deildarinnar með 8 stig á meðan Njarðvík er í 6.-9. sætinu með 6 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jakob Örn Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -