Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram er liðið lagði granna sína úr Keflavík í HS orku höllinni í sjöttu umferð Bónus deildar karla í kvöld, 104-92.
Grindavík til þessa unnið alla sex leiki sína í deildinni, en Keflvíkingar unnið fjóra og tapað tveimur.
Víkurfréttir ræddu við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik í HS orku höllinni, en hann setti 20 stig í leik kvöldsins.
Viðtöl upphaflega birt á vef Víkurfrétta



