Þór vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði ÍR í Þorlákshöfn í kvöld í sjöttu umferð Bónus deildar karla, 100-98.
Þórsarar því komnir með einn sigur eftir fyrstu sex umferðirnar á meðan ÍR hefur unnið þrjá leiki og tapað þremur.
Karfan ræddi við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.
Viðtal / Oddur Ben



