Njarðvík tóku á móti Stjörnunni í kvöld í Bónusdeild karla. Fyrir leik bæði lið svo sem verið á litlu flugi í deildinni og því gríðarlega fróðlegur leikur fyrirfram.
Svo fór að Stjörnumenn sem höfðu undirtökin mest allan leikinn höfðu 105:101 sigur og þeirra annar sigur á leiktíðinni eftir 6 umferðir.
Karfan spjallaði við Baldur Ragnarsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í IceMar höllinni.



