Véfréttin fékk heldur betur góðan gest í nýjasta þættinum af Boltinn lýgur ekki.
Enginn annar en Leifur Steinn Árnason mætti í stúdíóið og þemað var einfalt: Íslenski boltinn og NBA.
Meðal umræðuefna:
-Status á Bónusdeildinni
-Aumingjavæðing
-Topp 5 útbrunnir íslenskir
-Topp 5 þreytandi erlendir
-Bikarævintýri Snæfells
-Hvaða lið “meika mest sens”?
Í NBA:
-Eru OKC LANGbestir?
-Hvað með Nuggets?
-Hvað verður um Ja Morant?
-Er Clippers mesta gamlingjalið ever?
-Möguleikar Lakers
-Bulls að byrja vel
-Versta austur í langan tíma?



