spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLagleg tvenna Tryggva

Lagleg tvenna Tryggva

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þola tap gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni í dag, 79-77.

Á tæpum 27 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 11 stigum, 13 fráköstum, 3 stoðsendingum, stolnum bolta og vörðu skoti.

Eftir leikinn er Bilbao í 11. sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp það sem af er hausti.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -