spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMætum ekki nógu tilbúnir eftir hálfleikinn

Mætum ekki nógu tilbúnir eftir hálfleikinn

Skallagrímur hafði betur gegn Hamri í Hveragerði í kvöld í fyrstu deild karla, 95-118.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í neðri helming deildarinnar með einn sigur og þrjá tapaða leiki það sem af er.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Lúkas Aron Stefánsson þjálfara Hamars eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -