Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.
Með Máté í þessum síðasta þætti eru Ármann Vilbergsson Grindvíkingur og fjölmiðlamaðurinn Tómas Steindórsson.
Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan, en í honum er meðal annars farið yfir hvaða sex leikmenn hafa valdið mestum vonbrigðum í upphafi Bónus deildar karla.
Þá er einnig til umræðu þeir sex sem koma næstir á lista yfir þá sem hafa valdið vonbrigðum eftir fyrstu fjórar umferðir deildarinnar.
Listana er hægt að sjá hér fyrir neðan.





