Tryggvi Snær Hlinason og Evrópumeistarar Bilbao löfðu Kutaisi í Georgíu í dag í FIBA Europe Cup, 62-113.
Tryggvi Snær lék rúmar 12 mínútur í leiknum og var með 10 stig, 6 fráköst, 2 stoðsendingar og varið skot.
Eftir leikinn er Bilbao með tvo sigra og eitt tap í riðlakeppni mótsins.



