spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaKomnir á blað í Evrópu

Komnir á blað í Evrópu

Elvar Már Friðriksson og Anwil Wloclawek lögðu Trepca í Kósovó í dag í FIBA Europe Cup, 87-97.

Á rúmum 26 mínútum spiluðum skilaði Elvar Már 11 stigum, 4 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Elvar Már og félagar höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar og eru því með einn sigur og tvö töp eftir leik dagsins.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -