spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTíu stig í öruggum sigurleik

Tíu stig í öruggum sigurleik

Landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson og Basket Jesi lögðu Virtus Imola í Serie B Nazinale deildinni á Ítalíu, 86-63.

Kristinn lék 22 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 10 stigum, 2 fráköstum og stoðsendingu.

Eftir fyrstu sjö leiki tímabilsins hefur Jesi unnið þrjá leiki og tapað fjórum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -