spot_img
HomeBikarkeppniTaiwo Badmus með stórleik er Tindastóll tryggði sig áfram í bikarnum

Taiwo Badmus með stórleik er Tindastóll tryggði sig áfram í bikarnum

Lokaleikur 32 liða úrslita VÍS bikarkeppni karla fór fram í kvöld.

Tindastóll var síðasta liðið til að tryggja sig í 16 liða úrslitin með gífurlega öruggum sigri gegn Hetti á Egilsstöðum, 97-125.

Hérna eru leikir 32 liða úrslita

Úrslit kvöldsins

VÍS bikar karla – 32 liða úrslit

Höttur 97 – 125 Tindastóll

Höttur: Sean McCarthy 19/5 fráköst, David Guardia Ramos 19/7 fráköst, Obadiah Nelson Trotter 16, Corevon Almars Lott 15/7 fráköst/9 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10/6 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 9, Sæþór Elmar Kristjánsson 5, Ásmundur Múli Ármannsson 4, Andri Hrannar Magnússon 0, Óliver Árni Ólafsson 0, Ólafur Þór Arnórsson 0, Davíð Orri Valgeirsson 0.


Tindastóll: Taiwo Hassan Badmus 27/8 fráköst, Dedrick Deon Basile 26/11 stoðsendingar, Sigtryggur Arnar Björnsson 20/4 fráköst, Ivan Gavrilovic 20/7 fráköst, Adomas Drungilas 13/5 fráköst, Davis Geks 6, Hannes Ingi Másson 5/4 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 4/5 stoðsendingar, Sæþór Pétur Hjaltason 2, Víðir Elís Arnarsson 2, Viðar Ágústsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0.

Fréttir
- Auglýsing -