spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaLélegir þrír leikhlutar, en frábær fjórði

Lélegir þrír leikhlutar, en frábær fjórði

Grindavík lagði Stjörnuna í HS orku höllinni í Grindavík í kvöld í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna.

Grindavík er eftir leikinn taplaust eitt liða eftir fyrstu fjórar umferðirnar á meðan Stjarnan hefur tapað öllum sínum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Grindavík.

Fréttir
- Auglýsing -