Nýliðar Ármanns náðu í sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna er liðið lagði Hamar/Þór í Þorlákshöfn í fjórðu umferð deildarinnar í kvöld, 73-78.
Ármann því komnar með einn sigur og þrjú töp á meðan Hamar/Þór er enn án stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar.
Karfan spjallaði við Karl Guðlaugsson þjálfara Ármanns eftir leik í Þorlákshöfn.
Viðtal / Oddur Ben



