Sex leikir fóru fram í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla í dag.
32 liða úrslitin rúlluðu af stað um helgina, en þá tryggðu sig áfram Ármann og bikarmeistarar Vals.
Lokaleikur 32 liða úrslitanna er svo á dagskrá þann 27. október, en það er viðureign Tindastóls og Hattar á Sauðárkróki.
Úrslit kvöldsins
32 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla
Fylkir 70 – 130 KR
Keflavík 102 – 90 Þór
Fjölnir 95 – 79 Þór Akureyri
Álftanes 99 – 93 Njarðvík
Skallagrímur 86 – 101 Breiðablik
Sindri 67 – 96 ÍR
Hamar 89 – 86 Selfoss



