spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞegar við skorum 113 stig er ekki hægt að stoppa okkur

Þegar við skorum 113 stig er ekki hægt að stoppa okkur

Tindastóll lagði ÍR nokkuð örugglega í kvöld í Skógarseli í þriðju umferð Bónus deildar karla, 67-113.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnar Björnsson leikmann Tindastóls eftir leik í Skógarselinu.

Fréttir
- Auglýsing -