Fjölnir lagði Hött nokkuð örugglega í Dalhúsum í kvöld í 2. umferð fyrstu deildar karla, 103-82.
Bæði lið hafa því unnið einn leik og tapað einum eftir fyrstu tvær umferðirnar.
Karfan spjallaði við Baldur Már Stefánsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.



