spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞetta eru málefnin sem ekki mátti ræða í síðasta þætti Run and...

Þetta eru málefnin sem ekki mátti ræða í síðasta þætti Run and Gun

Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.

Með Máté í þessum síðasta þætti eru Ármann Vilbergsson Grindvíkingur og harðasti stuðningsmaður Álftaness Gunnar Bjartur Huginsson.

Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan. Á miklu er tekið í þessari síðustu upptöku af þættinum, en þó eru nokkur umræðuefni sem ekki voru leyfð á málaskrá þáttarins. Ekki var það af pólitískum ástæðum sem þessi tilteknu málefni voru ekki rædd, heldur var það vegna að er virtist mikillar þreytu þáttarstjórnanda Máté Dalmay og mögulega einhverra fleiri á þeim.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvaða málefni voru leyfð, sem og þau er þótti þarft að ræða frekar.

Fréttir
- Auglýsing -