Sigurganga KR hélt áfram í Bónus deild karla er liðið lagði Þór á Meistaravöllum í kvöld í þriðju umferð deildarinnar, 95-75.
KR hefur því unnið fyrstu þrjá leiki deildarinnar á meðan Þór hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum.
Karfan spjallaði við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.



