spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMeistaradeildarsigur í Aserbædsjan

Meistaradeildarsigur í Aserbædsjan

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Sabah frá Aserbædsjan í kvöld í meistaradeild Evrópu, 76-85.

Leikurinn var sá annar sem liðið leikur í riðlakeppni keppninnar, en þeim fyrsta töpuðu þeir gegn Elan Chalon frá Frakklandi.

Martin lék rúmar 23 mínútur í leik kvöldsins og skilaði á þeim 6 stigum, 3 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -