spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTöpuðu með minnsta mun mögulegum

Töpuðu með minnsta mun mögulegum

Elvar Már Friðriksson og Anwil Wloclawek máttu þola tap gegn þýska liðinu Lowen Braunschweig í fyrsta leik FIBA Europe Cup, 98-97.

Elvar Már lék tæpar 30 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 8 stigum, 5 fráköstum, 7 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -