Í nýjasta þættinum af Boltinn lýgur ekki er farið yfir síðustu umferð Bónus deildar karla.
Gestur þáttarins er Skagfirðingurinn Sæþór Már Hinriksson, en til umræðu er Bónus deild karla, Pollamót Þórs á Akureyri, stemningin í Skagafirði og margt fleira.