spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaTvö góð stig, það er það eina sem við tökum út úr...

Tvö góð stig, það er það eina sem við tökum út úr þessu

Grindavík unnu sinn annan heimaleik í röð í HS Orku höllinni í Grindavík þegar þeir tóku á móti nýliðum ÍA, sem eru komnir í deild þeirra bestu eftir 25 ára fjarveru eða voru þar síðast árið 2000.

Lokatölur í leiknum voru 116-99, en nýliðar ÍA eru nú með einn sigur og eitt tap.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jóhann Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í HS Orku höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -