spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEigum eftir að komast meira í takt við hvorn annan

Eigum eftir að komast meira í takt við hvorn annan

Grindavík unnu sinn annan heimaleik í röð í HS Orku höllinni í Grindavík þegar þeir tóku á móti nýliðum ÍA, sem eru komnir í deild þeirra bestu eftir 25 ára fjarveru eða voru þar síðast árið 2000.

Lokatölur í leiknum voru 116-99, en nýliðar ÍA eru nú með einn sigur og eitt tap.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik í HS Orku höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -