spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÓtrúlega stoltur af liðinu í kvöld

Ótrúlega stoltur af liðinu í kvöld

KR lagði Ármann nokkuð örugglega í kvöld í 2. umferð Bónus deildar karla, 89-115.

KR hefur því unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins á meðan nýliðar Ármanns í Bónus deildinni hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Steinar Kaldal þjálfara Ármanns eftir leik í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -