Run and Gun með Máté Dalmay fór í síðustu upptöku sinni yfir hvaða níu leikmenn það eru í Bónus deild karla sem liðin ættu að losa sig við.
Máté til halds og trausts í þættinum eru Gunnar Bjartur Huginsson Álftnesingur og Steinar Aronsson Valsari, en hér fyrir neðan má sjá nöfnin níu með einhverjum rökstuðningi fyrir afhverju liðin ættu að leita á önnur mið. Til þess að heyra frekari rökstuðning er hægt að hlusta á þáttinn hér, eða horfa á hann á YouTube hér fyrir neðan.




